We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

So​ð​kaffi

by Haugar

supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

about

Third single from Haugar.

lyrics

Töluvert síðan eg grét
töluvert langt síðan ég lét þigg
alveg í friði, alveg friði

Þó svo ég fari
niður þennan grjótmulning og
hati þetta svæði
þá kem ég á hverju sumri

Ég set upp tjaldið i myrkri
Sé svo morguninn eftir að ég
tjaldaði auðvitað í mýri
vakna votur og vesæll

en hugga mig, med soðkaffi, með soðkaffi
styrki mig, hjá seiðkarli
hjá seiðkarlinum góða

krei krei greyið fór í tófuna
tók alla þessa byrði beint í skrúfuna
sér ekki eftir neinu nema nóttunum, án þín
sér ekki eftir neinu nema dögunum, án þín

krei krei greyið fast í holunni
grefur dýpra og dýpra eftir golunni

sér ekki eftir neinu, sér ekki eftir neinu

skildi skikkjuna eftir
stefndi á sigdalinn
Niður að viskunni
Tók kaðalinn með

Ég dreifi ruslinu í kringum mig
reyni að finna mynstur
týni til það besta
kveiki svo í

Ég raða ruslinu í kringum mig
reyni að finna mynstur
týni til það besta
kveiki svo í

Þú ert ég
Eftir að ég hitti þig
Spegillinn brotinn
Sjö ár af sjálfum mér

credits

released November 27, 2020
Árni Þór Árnason - Guitar
Birkir Fjalar Viðarsson - Drums
Markús Bjarnason - Vocals & Lyrics
Ólafur Josephsson - Guitar/Bass
Örn Ingi Ágústsson - Guitar

Mixed by Ólafur Josephsson
Mastered by Justin Pizzoferrato / Sonelab

license

all rights reserved

tags

about

Haugar Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Haugar

Streaming and
Download help

Report this track or account

If you like Haugar, you may also like: